Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leiðslurými
ENSKA
linepack
DANSKA
linepack
SÆNSKA
lagring av gas i rörledning
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Ef geymsluaðstaða, leiðslurými eða stoðþjónusta er starfrækt á markaði, þar sem nægileg samkeppni ríkir, er hægt að leyfa aðgang á grundvelli markaðsaðferða sem eru gagnsæjar og án mismununar.

[en] Where a storage facility, linepack or ancillary service operates in a sufficiently competitive market, access could be allowed on the basis of transparent and non-discriminatory market-based mechanisms.

Skilgreining
[en] the storage of gas by compression in gas transmission and distribution systems, but not including facilities reserved for transmission system operators carrying out their functions (IATE, ENERGY, 2019)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/55/EB frá 26. júní 2003 um sameiginlegar reglur um innri markaðinn fyrir jarðgas og um niðurfellingu á tilskipun 98/30/EB

[en] Directive 2003/55/EC of the European Parliament and of the Council of 26 June 2003 concerning common rules for the internal market in natural gas and repealing Directive 98/30/EC

Skjal nr.
32003L0055
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira